Gjafaleikur Hún.is – 30.000 kr gjafabréf

Við erum í gjafastuði núna og ætlum að gefa heppnum lesanda gjafabréf á Sjáland fyrir 30.000 kr.

Sjáland er einstaklega huggulegur staður í Garðabæ með útsýni yfir hafið. Matseðillinn þeirra er mjög fjölbreyttur og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Það eina sem þú þarft að gera til að taka þátt og komast í pottinn, er að:

  • Skrifa athugasemd hérna fyrir neðan og merkja þá manneskju þú telur að myndi líka vilja fara á Sjáland og því fleiri sem þú merkir því meiri líkur eru á að þú verðir sá/sú heppna.
  • Ef þú deilir greininni á Facebook ertu svo enn sigurstranglegri.

**ATH! Vegna breyttra skilmála hjá Facebook er ekki hægt að setja athugasemd fyrir neðan greinina í farsíma nema þú sért innskráð/ur á Facebook í forritinu sem þú ert að nota til að vafra á netinu.**

Við ætlum að leyfa leiknum að standa í viku og stefnum á að draga út að kvöldi 8. nóv næstkomandi.

SHARE