Glæsileg á brúðkaupsdaginn

Við sögðum ykkur frá brúðkaupi Amal Alamuddin og George Clooney á sunnudaginn og nú hafa verið gerðar opinberar myndir af brúðarkjól Amal.

Amal er alveg ofsalega glæsileg í kjólnum sínum sem er frá Oscar de la Renta, í brúðkaupinu á Ítalíu. Þessar myndir eru úr breska Hello þar sem þau prýddu forsíðuna, einstaklega flott bæði tvö.

1412076483_hello-article

article-2774590-21CB2EDB00000578-186_964x1286

article-2774590-21CEB6EB00000578-225_964x813

SHARE