Glitrandi snjókristallar í nærmynd – þá og nú

Þessar ljósmyndir tók ljósmyndarinn Alexey Kljatov en hér má sjá snjókristalla í nærmynd í allri sinni dýrð. Náttúran er alveg einstakur fagurkeri í sinni sköpun, það verður að segjast.

Með nútíma tækni er hægt að fanga hinn örsmáa snjókristal á filmu með ótrúlegri nákvæmni. Loks getum við með hjálp tækninnar séð hvernig frostrósirnar líta út því erfitt er að sjá þessa mögnuðu fegurð með berum augum.

Í þessum myndaþætti má sjá nútíma ljósmyndir Alexey Kljatov en neðar má sjá ljósmyndir frá árinu 1923 teknar af Wilson A. Bentley. 

Starlight

Ice crown

The beauty of imperfection

Web

Complicated thing

Alien's data disk

Snowflake n.1937057371046175 in 55° 45′ 0″ N, 37° 37′ 0″ E at 2013.03.25 09.42:49

Snowflake (focus stacked version)

1082135639

alexey_kljatov_snowflakes_and_snow_crystals_1

5422030243_e7356fa5cb_z

5529111788_0f09def1e8_o

alexey_kljatov_snowflakes_and_snow_crystals_2

alexey_kljatov_snowflakes_and_snow_crystals_3

snowflake-jpg

Alexey-Kljatov-02

Formið á snjókristöllunum minnir á ævafornt form sem kallast Flower of Life. Í skemmtilegu kennslumyndbandi frá Spirit Science má læra um þetta magnaða form.

Vintage myndir af snjókristöllum eftir Wilson A. Bentley, teknar 1923

Screen Shot 2014-12-13 at 11.10.28

Screen Shot 2014-12-13 at 11.10.37

Screen Shot 2014-12-13 at 11.10.47

Screen Shot 2014-12-13 at 11.10.57

Screen Shot 2014-12-13 at 11.11.06

Screen Shot 2014-12-13 at 11.11.26

Screen Shot 2014-12-13 at 11.11.38

Screen Shot 2014-12-13 at 11.11.45

Screen Shot 2014-12-13 at 11.12.03

Screen Shot 2014-12-13 at 11.12.11

Screen Shot 2014-12-13 at 11.12.23

 

Heimild: National Geographic

Tengdar greinar:

Perlaðu falleg snjókorn fyrir jólin

Sjáðu frostrósir myndast á 20 sekúndum

Ljósmyndun – maðurinn á bakvið Made By Iceland

 

 

SHARE