Sjáðu frostrósir myndast á 20 sekúndum

Náttúran er einstök og skapandi í eðli sínu. Það er töfrum líkast að fylgjast með því hvernig blóm springa út eða eins og hér; frostrósir myndast í vetrarhörkunni úr rakanum.

Hvernig náttúran fer að þessu er nú frekar magnað. 

Tengdar greinar: 

Náttúran er einstök

Ótrúleg og stórkostleg náttúra

Blóm sprettur í gegnum malbik – magnaðar myndir

SHARE