Góðverk Kris Jenner á jólunum

LOS ANGELES, CA - JANUARY 14: Kris Jenner attends the "Architects Of Change: Maria Shriver And Kris Jenner" conversation at Skirball Cultural Center on January 14, 2016 in Los Angeles, California. (Photo by Jason Kempin/Getty Images)

Kris Jenner (61) fór svo sannarlega í hátíðarskap um jólin þegar hún kom heimilislausum á óvart með glæsilegri jólamáltíð.

Sjá einnig: Kris Jenner sléttari en nokkru sinni

Kris kom sér í samband við Red Eye góðgerðarsamtökin og með þeim skipulagði hún stórkostlegar matargjafir fyrir 100 manns.  Í matinn var meðal annars innbakaðar osta makkarónur, sætkartöflumús, kalkún, skinku, rif og kartöflustöppu. Í eftirrétt voru svo bökur og smákökur.

Red Eye sendi svo þakkir til Kris og kærasta hennar Corey Gamble (35) á Twitter reikning sínum.

 

SHARE