Kris Jenner sléttari en nokkru sinni

LOS ANGELES, CA - JANUARY 14: Kris Jenner attends the "Architects Of Change: Maria Shriver And Kris Jenner" conversation at Skirball Cultural Center on January 14, 2016 in Los Angeles, California. (Photo by Jason Kempin/Getty Images)

Kris Jenner (60) kom í The Grove í Los Angeles þann 18. október til að vera í partýi sem var haldið vegna nýju gallabuxnalínu Khloe Kardashian (32) Línan heitir Good American Jeans.
Screen Shot 2016-10-19 at 11.08.29 AM

Systurnar Khloe og Kourtney létu taka myndir af sér saman með móður sinni, Kris, en athygli vakti hversu slétt hún Kris var. Glöggir slúðurmiðlar bentu á að Kris væri með hærri kinnbein en vanalega, svakalega slétta húð og skarpa kjálkalínu og fyllri varir.

 

Myndir og myndband frá Instagram

SHARE