Golden globe: Kjólarnir á rauða dreglinum – Myndir

Golden globe verðlaunin voru afhent í 71 skipti í nótt og var að vanda mikið um dýrðir.
Verðlaunin þykjagefa vitnisburð um verðlaunahafa á Óskarsverðlaunahátíðinni (tilnefningar verða birtar þann 16. janúar nk.)
En það er annað sem vekur jafnmikla eftirtekt og umtal og verðlaunin sjálf, kjólarnir!

Kynnar voru hinar stórskemmtilegu Tina Fey sem klæddist kjól frá Carolina Herrera og Amy
Poehler sem klæddist kjól frá Stellu McCartney.
Kynnar

Verðandi mæður geisluðu.
26-Chris Hemsworth and Elsa Pataky
Elsa Patanky klæddist Paule Ka og eiginmanninum Chris Helmsworth.
17-Kerry Washington
Kerry Washinton tilnefnd sem besta leikkona í dramaþáttunum Scandal klæddist Balenciaga.19-Drew Barrymore
Drew Barrymore í kjól frá Monique Lhuillier.20-Olivia Wilde
Olivia Wilde í glitrandi Gucci.

Uppáhalds: Lupita Nyong´o í Ralph Lauren, Reese Witherspoon í Calvin Klein, Sofia Vergara í Zac Posen gjörsamlega átti dregilinn í tjaldi eins og hún orðaði það, enda komst enginn annar í sirka 1 meters radíus frá henni og Taylor Swift í Caroline Herrera.

Falleinkunn: Nýja stelpan Zooey Deschanel í Oscar de la Renta, Emma Watson í einhverju furðulegu kombó, Lena Dumham í Zac Posen og Jennifer Lawrence í Dior, sem kom engan veginn að sök þar sem að hún er alltaf langskemmtilegust auk þess sem hún tók heim fyrstu verðlaun kvöldsins sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir American Hustle.

 

SHARE