Gólfefni sem er í þrívídd – Er þetta framtíðin?

Svona gæti umbreytt hvaða heimili sem er. Þetta eru þrívíddar gólf sem geta gert hvert herbergi töluvert meira spennandi.

Screen Shot 2015-09-16 at 2.41.37 PM

 

Það er Imperial sem gefur sig út fyrir að gera svona gólf og hafa starfað við það frá árinu 1999.

Screen Shot 2015-09-16 at 2.43.33 PM

Screen Shot 2015-09-16 at 2.44.45 PM

 

Screen Shot 2015-09-16 at 2.42.18 PM

 

Ætli börn yrðu ekki smá skelkuð að sjá þetta? Manni myndi eflaust bregða smá

 

Screen Shot 2015-09-16 at 2.42.07 PM

Screen Shot 2015-09-16 at 2.41.49 PM

SHARE