Grafreitur Lisa Marie undirbúinn í Graceland – MYNDIR

Lisa Marie Presley verður lögð til hinstu hvílu um helgina og er verið að taka gröf fyrir hana á grafreit fjölskyldunnar í Graceland.

Heimildarmenn í Graceland segja að mikill undirbúningur sé í gangi og athöfnin muni fara fram á sunnudaginn. Eins og sést í myndbandinu og á myndinni verður Lisa Marie grafin hjá brunninum sem Elvis og foreldrar hans eru grafin. Benjamin sonur hennar, sem lést 2020 er grafinn þarna líka og Lisa verður við hliðina á honum.

SHARE