Nú fara jólin að nálgast og jólahlaðborðin byrjuð sem og jólatónleikarnir.
Stelpurnar á HairDoo hafa verið duglegar að greiða konum á öllum aldri fyrir ýmis tækifæri.
Léttar greiðslur, krullur, liðir, fléttur og allt hægt að skreyta með fallegum steinum eða glimmerþráðum.
Hér eru nokkrar flottar greiðslur en það eru enn fleiri myndir á Facebook HairDoo.
 
SHARE