Gróðurhús gert úr vörubrettum – DIY

Það hafa margir gaman að því að rækta allskyns jurtir, blóm, kál og ávexti. Það er hinsvegar ekkert svakalega auðvelt þegar maður býr á landi eins og Íslandi. Þess vegna er snilld að vera með gróðurhús. Þau þurfa ekki að vera upphituð og ættu að geta þolað íslenskt sumarveður og jafnvel veturinn líka ef þannig er gengið frá því.

Hér er sýnt hvernig hægt er að búa til gróðurhús úr vörubrettum eins og maður sér úti um allt og allsstaðar.


SHARE