DIY – Myndarammi úr rekavið – Myndir

Rekaviður er skemmtilegt efni til að föndra úr og hér eru 3 spýtur notaðar til að búa til myndaramma.

driftwood-photo-display-supplies

Efni sem þarf er:
* bor
* skæri
*3 spýtur
* spotti
* litlar þvottaklemmur

driftwood-photo-display

Tvö göt eru boruð í hverja spýtu fyrir sig, spottinn dreginn í gegn og bundinn hnútur á neðri endann á hverri grein.
Þvottaklemmur notaðar til að halda myndunum.

SHARE