Þetta eru tvíburasysturnar Su-Min og Su-Hui. Þær spila hér „mash up“ eða blöndu af lögunum Chandelier og Wrecking Ball. Þær spila á forn hljóðfæri frá Kína sem kallast Guzheng og Zhongruan.

SHARE