Hætti að kenna og fór á OnlyFans

Courtney Tillia (33) frá Los Angeles vann sem kennari og starfaði við það í nokkur ár. Hún segist svo hafa fengið nóg af starfinu og viljað gera eitthvað annað. Maðurinn hennar stóð með henni og sagði henni að fylgja hjarta sínu. Hún fór að æfa mikið og endaði svo á því að fara á OnlyFans. Hún segir það hafa gert sig að betri móður.

Sjá meira: „Eiginmaður minn stjórnar mér“

Hér er sagan hennar:

SHARE