Handtekinn 20 sinnum fyrir hátterni sitt, en finnst það alveg þess virði – myndir.

Ljósmyndarinn Dan Marbaix ferðast borg úr borg og kannar yfirgefin heimili, stofnanir, kirkjur, ríkisbyggingar og margt fleira. Hann hefur verið handtekinn tuttugu sinnum fyrir að vera í fasteignum án heimildarleysis, en hann neitar að gefast í leit sinni að hlutum sem eru fyrir utan hið hverdagslega amstur. Í mörgum tilvikum virðist eins og eigendur hafi rétt brugðið sér frá.

You’ll see why.

Síða Marbaix hér /Flickr hér 

SHARE