Hann á 4 stelpur og sýnir líf sitt á Instagram

Þessi faðir, Simon Hooper, vildi ekki varpa glansmynd af fjölskyldulífi sínu. Hann vildi sýna hvernig það væri að vera faðir fjögurra stúlkna á einlægan og heiðarlega máta. Hann segir að Instagram reikningur sinn sé til þess að varpa réttri mynd á foreldrahlutverkið og að það sé verið að láta foreldrahlutverkið líta of vel út. Hann vill sýna fólki sína hlið með svolitlum húmor og það virðist virka, þar sem hann á orðið fjöldan allan af fylgjendum.

Sjá einnig: Faðir tekur ljósmyndir af einhverfum syni sínum

Simon á dætur sem eru á aldrinum 9, 6 og 10 mánaða tvíbura. Hann vinnur sem leigubílsstjóri, sundkennari og er almennt handlaginn heimilisfaðir sem sinnir fjöldanum öllum af hlutverkum víðsvegar. Eitt sem víst er, er að hann er fjölhæfur og duglegur við að gleðja alla sína 190 þúsund fylgjendur.

funny-parenting-reality-father-of-daughter-simon-hooper-1-5830a095de3c9__880

funny-parenting-reality-father-of-daughter-simon-hooper-5830a0dfae259__880

funny-parenting-reality-father-of-daughter-simon-hooper-5830a1ba00863__880

funny-parenting-reality-father-of-daughter-simon-hooper-5830a1e0a804e__880

funny-parenting-reality-father-of-daughter-simon-hooper-5830a2e0ddc04__880

funny-parenting-reality-father-of-daughter-simon-hooper-5830a3ccd726d__880

funny-parenting-reality-father-of-daughter-simon-hooper-5830a4c13fadc__880

funny-parenting-reality-father-of-daughter-simon-hooper-5830a12c7702d__880

funny-parenting-reality-father-of-daughter-simon-hooper-5830a24b6cc03__880

funny-parenting-reality-father-of-daughter-simon-hooper-5830a58dd2a58__880

funny-parenting-reality-father-of-daughter-simon-hooper-5830a107b12e8__880

funny-parenting-reality-father-of-daughter-simon-hooper-5830a298de91d__880

funny-parenting-reality-father-of-daughter-simon-hooper-5830a351dabc5__880

funny-parenting-reality-father-of-daughter-simon-hooper-5830a153787ed__880

funny-parenting-reality-father-of-daughter-simon-hooper-5830a204211c8__880

Heimildir: Bored Panda

SHARE