Hann endurgerir frægar kvikmyndasenur með hundi yfirmanns síns! – Fyndnar myndir

Spider-man (2002).

Þetta byrjaði allt með saklausri eftirhermu á senu úr Titanic, mánuði seinna er orðin til bráðfyndin myndasería þar sem að Wrigley hundur yfirmanns Redditor notandans mmsspp´s og hann endurgera rómantískar senur úr þekktum kvikmyndum.

 

SHARE