Hann er langbesti vinur fræga fólksins – Myndir

Sagt er að ljósmynd segi meira en 1000 orð og skv. því orðatiltæki er imgur notandinn hipsterbana klárlega besti vinur fræga fólksins. Hann opnar pakka með Rihonnu á jóladag og kíkir svo með henni á verðlaunahátíð, fer með Kim K. á aðra slíka og lendir í fjörugu spjalli við Beyonce og Jay-Z og svo frv.
Hér er þó ekki allt sem sýnist og photoshop notað við gerð þessara skemmtilegu mynda.

SHARE