Hann fæddist 4 mánuðum fyrir tímann og vóg aðeins 750 grömm – myndir.

Sérhvert barn er kraftaverk og það orð á vissulega við um son redditsnotandans Tcordolinoen hann fæddist 4 mánuðum fyrir tímann eftir aðeins 24 vikna og 2 daga meðgöngu. Hann vóg aðeins 750 grömm.

miracle_baby_born_01

Pabbi hans fékk að halda á honum í fyrsta skipti viku eftir að hann fæddist. Eins og þið sjáið er hendin
á honum jafnstór nögl pabbans.
miracle_baby_born_02

Eftir 130 daga á vökudeild fékk hann loksins að fara heim orðinn tæp 4 kg. Þessi mynd er tekin daginn
eftir að hann kom heim. Stóra systir hans gjörsamlega dýrkar hann.
miracle_baby_born_03

Og hérna eru myndir af honum teknar í byrjun ársins 2014, er hann ekki yndislegur?miracle_baby_born_04

 

SHARE