Hann hélt að synir hans væru látnir

Hinn kólumbíski pólitíkus Sigifredo Lopez var í haldi hjá óprúttnum aðilum í 7 ár. Á meðan 11 eða 12 aðrir voru drepnir í þessari sömu gíslatöku var Sigfredo eini maðurinn sem lifði af. Honum hafði verið sagt að synir hans tveir væru látnir en þetta myndband sýnir þegar Sigifredo hittir syni sína aftur.

Sjá einnig: Ný klipping David Beckham – Kannski sú vinsælasta?

SHARE