Hann lokaði sig inni í búri til að komast nær björnunum

Hinn rússneski ljósmyndari Mikhail Korostelev lokaði sig inni í búri nærri Kurilskoe vatni í Kamchatka í ágúst, til þess að ná nærmynd af björnum við veiðar.

Sjá einnig: Skógarbjörn vappar um uppréttur

 

Hann notaði líka „dróna“ til að ná myndum úr lofti.

 

SHARE