Leonardo DiCaprio gerði allt vitlaust á SAG verðlaunahátíðinni sem fór fram um helgina, eða réttara sagt var það hárið á Leo sem gerði allt vitlaust. Eins undarlega og það kann að hljóma. DiCaprio var með hárið greitt aftur en einn hárlokkur lét ekki alveg að stjórn og virtist það fara hrikalega í taugarnar á þeim sem heima sátu, ef marka má lætin á Twitter.
Sjá einnig: Rihanna og Leonardo DiCaprio kyssast á næturklúbb
Leo og lokkurinn sem vakti merkilega mikla athygli.