Hárlengingar.is gefa hárvörur

Hárlengingar.is verða 11 ára núna í okt og í tilefni af því hafa þau tekið stofuna í gegn og gefið henni flotta andlitslyftingu. Við kíktum á þau og fengum að sjá breytingarnar með eigin augum.

DSC02705

DSC02740

Það var auðvitað stríður straumur af stúlkum á stofuna að koma í hárlengingar og þykkingar en það er alltaf nóg að gera hjá þeim.

DSC02730

Screen Shot 2014-10-16 at 5.11.16 PM

 

 

Hárlengingar.is eru í gjafastuði núna og vilja gefa ykkur lesendur góðir séns á að fá fríar hárvörur frá Simply eða Fudge. Það eina sem þú þarft að gera er að setja í athugasemd hér fyrir neðan, hvernig hártýpu þú ert með og auðvitað að vera vinur Hárlenginga á Facebook. Við drögum út á miðvikudag, 22. október.

harvorur

 

SHARE