Hefði “Game of thrones” virkað sem grínþættir? – myndband.

Game of thrones seríuna þarf ekki að kynna fyrir fjölmörgum aðdáendum hennar.
En hefði serían virkað sem grínþættir? Í þessari klippu gerir hún það, en þar snýst GOT um skemmtigarð frá miðöldum. Klippan er frá Bad lip reading en á youtube síðunni þeirra hér eru fjölmörg önnur myndbönd í sama anda.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”5Krz-dyD-UQ”]

SHARE