Það er í tísku núna að vera með lítinn farða og leyfa húðinni að njóta sín. Stjörnurnar í Hollywood eru í sífellt meira mæli að mæta náttúrulegar á viðburði og þá fáum við að sjá þær í sínu rétta ljósi, með freknur og allt.

Nú eru í bígerð sett sem eru til þess að þú getir búið til freknur á andlit þitt. Þetta heitir Freck yourself.

Stofnendurnir eru farin að safna fé til að framleiða Freck Yourself í meira magni og ef það tekst verður efnið komið á markað í febrúar.

 

1

2

Frekar einfalt!

Sjá einnig: Glimmer í skiptinguna – Fyrir stórar og litlar stelpur

3

Freknurnar haldast á í 48 klst

4

Sjá einnig: Nú er hægt að fjarlægja freknur varanlega – Sjáðu þetta! – Myndir

SHARE