Heimatilbúið nachos sem ALLIR verða að prófa

Það er erfitt að byrja ekki að slefa yfir lyklaborðið þegar horft er á þetta myndband. Almáttugur, þetta er svo grinilegt. Virðist sæmilega einfalt líka – verða ekki allir að prófa þetta um helgina?

Sjá einnig: Heimsins besta ofurnachos með sætum kartöflum, mozzarella og öðru gúmmelaði

SHARE