Heimili: Stúdíóíbúð með allt til alls – Myndir

Pínulítil stúdíóíbúð upp á 21 fm sem er vel skipulögð, rúmgóð og björt þrátt fyrir stærð.
Rúmið er sett upp undir loft til að spara gólfpláss.
Baðherbergi og eldhúseining eru bak í bak til annarar hliðar útidyrahurðarinnar og sturtan sér.
Rauði liturinn, gott gólfpláss og stór bogagluggi gefa til kynna bjart afslappað andrúmsloft.

SHARE