Heitari en nokkru sinni fyrr – Beyoncé Knowles

Beyoncé Knowles eignaðist litlu dóttur sína, Blu Ivy, fyrir aðeins um ári síðan. Hún er þó ekkert minna kynþokkafull en hún hefur áður verið og sýnir það og sannar á forsíðumynd GQ tímaritsins en það mun koma í verslanir 21. janúar næstkomandi.

Í blaðinu er listi yfir 100 kynþokkafyllstu konur 21. aldarinnar og að sjálfsögðu er Beyoncé á þeim lista.

article-2259459-16D6B574000005DC-217_634x867

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here