Heitustu herrailmirnir fyrir jólin

Það getur verið snúið að finna réttu jólagjöfina. Góður ilmur handa herranum hittir alltaf í mark hvort sem það er fyrir bróður, pabba, afa, Sigga frænda, vin eða maka. Hinsvegar getur verið erfitt að velja ilm sem hentar manneskjunni. Við fórum og kynntum okkur hvað herrailmir eru heitastir fyrir jólin og hvað þarf að hafa í huga við val á ilmvatni/rakspíra:

 

Screen Shot 2014-12-11 at 2.05.36 PMScreen Shot 2014-12-11 at 2.05.29 PM

invictus Invictus er nýjasti ilmur Paco rabanne

Ilmurinn

2 óvænt öfl saman.  alsæla & fíkn

Ferskur viðarilmur:

Ferskleikinn: svalur blær af hreinni orku, geislandi ferskleiki líkastur adrenalínskoti með ilmtónumas greipaldins,lárviðarlaufi og sjávartónn.

Nautnin/kynþokkinn: magnaður kynþokki, tákn karlmannsorkunnar, kjarni sigurvegarans með ilmtónum
Guacia viðar,pathouli og gráum við.

~~~

JAYZ_FR_logo

310X400px JZ GOLD BANNER isl

Fyrsti Ilmurinn hans GOLD er táknrænn fyrir þau áhrif sem gull hefur í mannkynssögunni sem tákn um styrk, hreinleika.
Gull er tákn fyrir velgengni og vald en einnig gefur það sjálfsöryggi og hugrekki.

GOLD ilmurinn er white Fougere  –  með birtu greipfruit/cardamon&ginger-  karmannlegum  vetiver  blandaður fjólum & lavender –umvafin ríkum amber, teak wood og bourbon vanilla sem gefa ilminum mjúkann karlmannleika og yndislega nærveru.

Kemur í 50 ml fallegu hvítu glasi og showergel 200ML í hvítri túpu.

 

 

~~~

 

Screen Shot 2014-12-11 at 2.18.09 PM

 

 

IM NUIT SP

ILMUR MEÐ KARAKTER, SJARMA OG ELEGANS

lmur með karakter, sjarma og elegans. Upplifun af krafti næturinnar/tunglsins og gefur karlmanninum náttúrulegt aðdráttarafl..

Ferskur/viðar/leður ilmur, með ferskum bergamot/leður og dökkum viði verður ilmurinn bjartur, tælandi og sjarmerandi.

 

 

 

 

 

 

~~~

Screen Shot 2014-12-11 at 2.29.15 PM

visuel-home

HINN FULLKOMNI MAÐUR ER GOÐSÖGN

Guerlain hefur tekist að túlka hann í nýjum dularfullum ilmi
L‘Homme Ideal og er Guerlain í fyrsta skipti að gera möndlu ilm fyrir herrana. sem minnir hann á  kynþokka „amaretto“ .
L‘Homme Ideal maðurinn er snjall/klár, myndarlegur og sterkur karekter.

Topptónn – snjalli tónninn í ilminum: Geislandi ferskur við fyrstu kynni sem minnir á snjallan huga eiganda ilmsins.

Miðtónn – fegurð ilmsins/mannsins. Nautnalegur ilmur möndlunnar sem minnir hann á kynþokka „amaretto“ blandað tonka bean og vanillu sem gefa honum hita og leyndardómsfullan tón.

Botntónn – viðar /leður tónar  sem staðfesta karmannleikann, með vetiver, cedrusviði og leðri.

Ferskur aromatic/woody/lether

 

~~~

 

Screen Shot 2014-12-11 at 2.40.26 PM

 

 

Screen Shot 2014-12-11 at 2.36.56 PM

 Uomo nýr herrailmur frá Valentino:

 Nýr herra ilmur … táknar  unga nútíma manninn, hans elegans hefur tímalausa fágun,
hans karakter er þannig að hann tekur lífið átakalaust, ber með sér hverdagslegt viðhorf og  lætur ekkert  trufla taktinn sem einkennir hann.

Ilmurinn:

Arómatískur /mjúkur/ leður,  með fínum  viðar tónum sem gefa ilminum fyllingu og mýkt.

 

 

 

 

 

 

~~~

 

bleu_de_chanel_logo

Screen Shot 2014-12-11 at 2.53.55 PM

LITURINN SEM OPNAR HEIM MÖGULEIKA

Elegant, traustvekjandi,  karlmannlegur, tákn frelsis.

Bleu De Chanel er þurrasti ilmurinn og jafnframt mest tindrandi af Chanel karlmanns ilmunum.

Bleu De Chanel EDP með nýtt viðhorf í klassískri  framleiðsluaðferð í karlmanns ilmum.

Bleu De Chanel EDP, ný leið að bera ilminn sem  er þéttari og nautnalegri með hita ambers í lykilhlutverki.

 

 

~~~

 

jean-paul-gaultier-le-male-75977544

 

LM 2012_125ml_LR 

Le Male – Jean Paul Gaulthier

LE MALE  kom á markað 1995 og hefur verið einn af vinsælustu herrailmum síðan.

Le male karlmaðurinn er harðjaxl…með mjúkt hjarta.

Fullkominn karmannleiki þar sem minta, lavender og vanilla leika saman mjúka tóna..alveg ómótstæðilegur. Tímalaus klassík.

 

 

 

 

 

 

~~~

 

Screen Shot 2014-12-11 at 2.50.41 PM

 

Screen Shot 2014-12-11 at 2.50.01 PM

Ilmfjölskylda:  Leður

 Þrátt fyrir að vera leður ilmur er  Burberry Brit Rhythm þægilega ferskur en jafnframt heitur með þurrum viðartónum .

Topptónar:  Bsasil-cardamon og juniper gefa ilminum  ferska opnun

Miðtónar:   Lether og patchouli   gera ilminn heitan og kraftmikinn 

Botntónar:  Cedar, incense og tonka  gefa ilminum viðar tóna og kynÞokkann

 

 

 

 

 

 

~~~

aaaddddd

 

aron blár

Frá franska merkinu Arno Sorel er það Deep Ocean.
Ferskur herrailmur sem heillar alla upp úr skónum.

 

 

 

 

 

 

~~~

category285

 

 

zirh cord

 

 

Frá ZIRH er toppurinn Corduroy.

Klassískur og ferskur ilmur fyrir flotta menn.

 

 

 

~~~

007

007_FL_PS_2014_GOLD_50ml_tif_dl

 

Það er varla hægt að gefa karlmannlegri gjöf en 007 ilmvatn.

Þessi hátíðarútgáfa af 007 ilmvötnum er alveg einstaklega glæsileg í útliti og ilmurinn er auðvitað mjög karlmannlegur.

Ilmurinn er fágaður og ögrandi, en á sama tíma ferskur og óður

Topptónar: Epli, bergamót og blágresi
Miðtónar: Lavender, kardimommur, rósaþyrnar
Botntónar: viður, patchouli, sandelviður

 

Nokkur ráð til að velja rétta ilminn:

  • Hvaða ilmvatn notar hann í dag? Það gæti verið að hann þurfi að eignast nýja flösku af sínu ilmvatni. Einnig getur verið að manneskjan sem afgreiðir þig þekki til og geti bent þér í svipaða átt, en á nýjan ilm.
  • Er þetta spari ilmur eða hversdags? Margir eiga einn ilm sem þeir nota við sérstök tilefni og eiga svo annan til að nota hversdagslega og eiga þá gjarnan svitalyktareyði (deodorant) í stíl
  • Notar hann rakspíra eða ilmvatn? Já það er munur á þessu. Rakspíri er notaður beint á andlitið eftir rakstur með sköfu, þar sem verið er að opna húðina, til að sótthreinsa og gefa ilm. Ef hann er hinsvegar ekki að raka sig með sköfu ætti alveg að nægja að vera með ilmvatn. 
  • Fáðu prufu með kaupunum. Láttu prufuna fylgja með svo karlmaðurinn geti prófað ilminn í nokkra daga áður en hann opnar kassann með ilminum. Hann getur þá væntanlega skipt ef hann kann ekki að meta lyktina. 
SHARE