Heitustu ilmirnir fyrir konuna

Það getur verið snúið að finna réttu jólagjöfina. Góður ilmur hittir alltaf í mark hvort sem það er fyrir systur, mömmu, ömmu, frænku, vinkonu eða maka. Hinsvegar getur verið erfitt að velja ilm sem hentar manneskjunni. Við fórum og kynntum okkur hvað ilmvötn eru heitust fyrir jólin og hvað þarf að hafa í huga við val á ilmvatni:

christina

 

VIÐ KYNNUM WOMAN FRÁ CHRISTINU AGUILERA NÝJAN OG UNAÐSLEGA KVENLEGAN ILM

CRAG_WOMAN_50ML_BOTTLE_AND_CARTON_HIGH_RES_jpg_dl

                          Með auknum þroska hefur Christina Aguilera orðið æ sáttari við sjálfa sig. Woman, nýjasti ilmurinn frá Christinu Aguilera, lýsir persónuleika hennar mjög vel. Hann vekur sama sjálfsöryggi og Christina býr yfir og um leið er hann hlýr og kvenlegur, eins og konur vilja vera.

Woman frá Christinu Aguilera hefst á líflegri ávaxtaangan, svo sem af ananas og gullinni peru, og á eftir fylgja frískleg, bleik piparber. Þessi frísklega ávaxtaangan vekur með konunni áræði og þor.

Í hjarta ilmsins ríkja hvít blóm, svo sem magnólía. Magnólían er með elstu blómum sem þekkjast og eilíft tákn kvenleikans. Ferskur og umlykjandi ilmurinn af magnólíunni eykur kvenlegan styrk og flauelskennd blómblöðin eru eins og mjúk stroka eftir húðinni.

Tónar af gullinbrúnu rafi eru ríkjandi í grunni ilmsins, seiðandi angan sem gefur
ilminum dýpt og vekur þægilega tilfinningu.

Moskus er lykiltónn í öllum ilmvötnum Christinu; djúp og langvarandi anganin er gegnumgangandi í þeim öllum.

~~~

o.174

Screen Shot 2014-12-11 at 1.49.16 PM

L4721900-Bonbon50ml

ÁNÆGJUÓÐUR, EINSTAKUR GLÆSILEIKI OG FAGNAÐARÓÐUR TIL KVENLEIKANS

Yndislegt lostæti sett á glæsilegt glas, hönnun sem hefur ekki sést áður sem V&R sköpuðu í slaufuformi. Tákn fullkomnunar í tísku og tákn algjörs kvenleika

Hreint lostæti, sprengja af ávaxtanótum, ávanabindandi, eftirminnilegur.

Blóma og viðarveisla fyrir skynfærin.

 

Screen Shot 2014-12-10 at 4.43.33 PM

 

Tangarínu essence     Sólberja þykkni    Appelsínu essence

Appelsínu Blossom þykkni   Jasminu þykkni    Ferskju þykkni

Guaiac viðar essence     Sedrusviðar essence     Karamellu þykkni

 

 

 

 

~~~ 

m1200843_SOLI_logo2

 

 

Screen Shot 2014-12-11 at 11.11.54 AM

BÚÐU TIL ÞINN EIGIN ILM MEÐ SOLINOTES

Solitones hefur sex línur/kjarna sem hægt er að blanda saman (sjá skýringarmynd).

Þú getur valið um 36 ilmmöguleika.

Komdu við í næsta Apóteki eða snyrtivöruverslun og kynntu þér Solinotes.

Screen Shot 2014-12-11 at 11.18.47 AM

 ~~~

o.174

Screen Shot 2014-12-11 at 1.50.57 PM

 

Flowerbomb

LJÚFFENGUR – NAUTNAFULLUR – GLÆSILEGUR

Flowerbomb er eins og mótefni við raunveruleikanum,
löngun til að töfra heiminn á ný, til að breyta neikvæðni í jákvæðni, til að fylla skynjunina
og ganga inn í draumaveröld Viktor & Rolf!

 

 

 

 

 

~~~

 

Screen Shot 2014-12-11 at 1.52.35 PM


Screen Shot 2014-12-11 at 1.53.28 PM

 

GAL5604900 Armani Sí Intense EDP 50 ml

Armani SÍ var sett á markað  2013. Sætur ilmur með sólberja,vanillu og rósarkeim.
Árið 2014 kynnir Armani nýja útgáfu ARMANI SÍ EAU DE PARFUM INTENSE
Dýpri og þéttari en sá fyrri er SÍ INTENSE lýst sem nútímalegum Cyprus ilm fyrir sterku ástríðufullu konuna sem er hugrökk og óhrædd við áskoranir.
Þessi kona er mjög sjálfstæð, glæsileg og fáguð.
Toppnótan opnar með sóberjum, mandarínu og bergamot ásamt silkimjúkum keim af fresíu.
Hjartað springur út með May Rose og neroli
Botnnótan er dularfull og seiðandi patchouli,vanilla og viður
Andlit ilmsins er leikkonan Cate Blanchett.

 

 

~~~

logo-Lancomelogo-lveb

 

Screen Shot 2014-12-11 at 1.35.26 PM 

FRELSI TIL AÐ VELJA ÞÍNA EIGIN LEIÐ AÐ HAMINGJU, LANGT FRÁ ÖLLUM ÁKVEÐNUM STÖÐLUM

Skínandi flaskan er tileinkuð „le sourire de cristal“ (ljómandi bros) vegna þess að línan í glasinu myndar bros í botninum.
Lúxus þykkni sem inniheldur nærri  50% náttúrulegra innihaldsefna

Þykkni af  Iris Pallida, Jasmin Sambac Absolute, Orange Blossom Absolute, Patchouli Essence
ásamt öðrum einstökum jurtum.

~~~

BrandImage-MyBurberryLogo

MYBURBERRY

 Stærsta markaðsetning dömuilms hjá Burberry og
túlkar sögu hins fræga rykfrakka og sögu breskrar ilmvatnsframleiðslu
sem hefur sína einstöku sögu frá breskri hefð, veðrinu, náttúrunnar og blómagörðunum frægu.

MY BURBERRY er ilmurinn sem minnir á göngu um blómagarða London eftir rigninguna í
Rykfrakkanum fræga sem gefur að sjálfsögðu einstaka tilfinningu og er eitt aðal“ Icon“ BURBERRY síðan 1914 og ber glasið tákn frakkans t.d. tappinn eins og tölurnar(úr beini)slaufan úr gaberdini(frakkans) bundin eins og hnúturinn á að vera á frakkabeltinu.

Ilmurinn:

 Chypress – Blóma – Mjúk( sem döggin) – Tindrandi og tímalaus elegans með nútímalegri túlkun

Fyrir konuna sem vill skynja sjálfa sig með  bjartsýni og sjálfsöryggi

~~~

Screen Shot 2014-12-11 at 3.06.47 PM

Flash - Advertising Visual - Simple Page

 Glamúr, últra- kvenleg, heit og kynþokkafull,
undirstrikuð af kvenlegum hvítum blómum
og girnilegum ávaxtatónum.

Blanda sem gerir ilminn hættulega sexý.

 

 

 

 

 

 

~~~

Screen Shot 2014-12-11 at 3.11.03 PMScreen Shot 2014-12-11 at 3.11.33 PM

Þriðji ilmur skvísunnar og túlkar einstaka  framkomu hennar á sviði.

Imurinn er flottur blóma /ávaxta ilmur og er flottur í jólapakkann fyrir ungu stúlkuna.

 

 

 

~~~

Screen Shot 2014-12-11 at 3.16.31 PM

310X400px RROGUE BANNER

 

 

 Nýjasti ilmur pop dívunnar.
ROUGE –
 fyrir allar konur, táknar að við breytumst …
Ilmurinn  túlkar  Rihanna  í dag og er ilmurinn sem styður okkur í að vera við sjálfar…

 Ilmurinn túlkaður sem daðrandi, kynþokki /austurlensk, er  blóma/ávaxta/leður og patchouli ….með sætum undir tónum.

 

 

 

 

~~~

dafbe

CL EDP 2011_100ml_LR

JPG   „classique EDP & EDT fullkominn kvenleiki og klassík.

 Rose absaloute/orange blossom/vanilla í aðalhlutverki þessa tímalausa ilms.

Kvenleg og seiðandi  sem fær allar konur til að upplifa kvenlegan þokka sinn. Glasið formar mjúkar línur kvenlíkamans.

 

 

 

 

~~~

Screen Shot 2014-12-11 at 3.23.01 PM

EI EDT 50ml_LR

 

Klassíkin sem ilmar eins og vatn á húð konunnar og þær vilja aftur og aftur.

EDP: Heitur Blómailmur með viðarangan. Blómin fyllt orku sólarinnar.

EDT: Ferskur blóma viðar ilmur. Blómin týndi í morgundögginni.

~~~

fdagfaghfgfa

download

Fyrsti nútíma blómailmurinn sem  ilmar eins og kona.
Óendanlega kvenlegur og er alltaf hátíðarilmur Chanel.
Chanel °5 hefur verið söluhæsti ilmurinn til fjölda ára og er ilmur sem passar öllum aldri frá 3ja- 100.
Í ár fáum við að njóta aftur baðpúðursins og er það komið til að vera.

ch°5 púður
Formúlan hefur verið endurbætt og er einstakalega fíngerð og dásamlega mjúk.

Ch°5 er flott lína  í jólapakkann.

 

~~~

pinksugar_logo

prodotti_simplypink

Er ný viðbót í Pink Sugar fjölskylduna.

Ferskur og yndislegur ilmur

Nokkur ráð til að velja rétta ilminn:

  • Hvaða ilmvatn notar hún í dag? Það gæti verið að hún þurfi að eignast nýja flösku af sínu ilmvatni. Einnig getur verið að manneskjan sem afgreiðir þig þekki til og geti bent þér í svipaða átt, en á nýjan ilm.
  • Er þetta spari ilmur eða hversdags? Margir eiga einn ilm sem þeir nota við sérstök tilefni og eiga svo annan til að nota hversdagslega og eiga þá gjarnan krem í stíl
  • Fáðu prufu með kaupunum. Láttu prufuna fylgja með svo hún geti prófað ilminn í nokkra daga áður en hún opnar kassann með ilminum. Hún getur þá væntanlega skipt ef hún kann ekki að meta lyktina. 
SHARE