Helga Braga og Jóhann skemmtu gestum

Haustmót Nýherja og dótturfélaga var haldið í Gamla Bíó síðastliðið föstudagskvöldið til að keyra alla í gang fyrir komandi vetur. Helga Braga sló í gegn eins og henni er einni lagið og engu síðri var grínistinn Jóhann Alfreð sem skemmti gestum með sínum mis kurteislegu bröndurum.

Sjá einnig:  Grín sem vatt upp á sig

SHARE