Helgi Björns og Salka Sól taka lagið á Roadhouse í hádeginu í dag

Klukkan 11:30 í dag verður mikið um dýrðir á veitingastaðnum Roadhouse en þá verður kynntur til sögunnar ný borgaramáltíð sem ber heitið The great Gatsby. Á nýja borgaranum eru meðal annars rjómasoðnir villisveppir, bakaðir cherrytómatar og hægeldaður skarlottulaukur í andarfitu.

 

The Great Gatsby máltíðin

50 fyrstu viðskiptavinirnir sem mæta fá gefins TGG máltíð og einn heppinn getur átt von á því að vinna sér inn 50.000 króna gjafabréf í herrafataverslun Kormáks og Skjaldar.

 

Ljúfir tónar verða yfir borðhaldinu en þau Salka Sól og Helgi Björns ætla að taka nokkur lög.

 

 

SHARE