Helmassaður og syngur lög þekktra listamanna

Angelo Garcia er alinn upp í mikilli tónlistarfjölskyldu og hann byrjaði að syngja í söngleikjum í skólanum um 7 ára aldur. Fljótlega komst hann að því að þetta var það sem hann vildi gera í lífinu og það var að syngja, koma fram og semja tónlist.

Angelo var í hljómsveit sem hét Menudo, ásamt Ricky Martin og gáfu þeir út 3 vinsælar geislaplötur en árið 1992 ákvað hann að fara að vinna í sólóferli sínum. Hann hefur verið mjög ötull í því að berjast fyrir því að stoppa einelti en hann hefur upplifað eitt og annað í þeim efnum og leggur sitt að mörkum til að styðja við börn sem eru lögð í einelti. Hann kallar börnin litla hermenn, eða „his little soldiers“.

Við ætlum að deila með ykkur næstu daga myndböndum frá Angelo sem hefur heldur betur vakið athygli víða um heiminn en hann syngur allskyns skemmtileg og sígilld lög.

Imagine

[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/video.php?v=733948380060108&set=vb.233624366759181&type=2&theater”]

 

 Iris

[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/video.php?v=733382730116673&set=vb.233624366759181&type=2&theater”]

 

Sittin on the dock of bay

[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/video.php?v=710152672439679&set=vb.233624366759181&type=2&theater”]

 

Tengdar greinar:

Faðir syngur lag fyrir fatlaðan son sinn

Þessi mamma syngur enga venjulega vögguvísu 

 

 

 

SHARE