Himnesk súkkulaði bomba

Það þarf ekki margt í þessa dásamlegu Soufflé uppskrift.  Mjólk, egg, hveiti, salt, sykur, smjör og ég tala nú ekki um súkkulaðið.  Fékk meira en vatn í muninn við að horfa á þetta súper einfalda myndband af þessari uppskrift.  Svo gæti kannski verið annað mál að baka þetta sjálf!

SHARE