Hin hliðin á Ariana Grande

Þegar þú hugsar um Ariana Grande sérðu ábyggilega fyrir þér hátt tagl eða hálft/hátt tagl og mikinn eyeliner og fallega förðun. Það er það sem við sjáum vanalega og fer henni afskaplega vel.

Ariana er hinsvegar að sýna á sér alveg nýja hlið á forsíðu breska Vogue. Hún er búin að lýsa á sér hárið til muna og er með mjög náttúrulegan farða.

Stjörnurnar hafa nokkrar tekið þessa stefnu seinustu misseri og við segjum bara MEIRA SVONA! Elskum þetta!

 

SHARE