Hinsta ósk stúlku með heilaæxli var að dansa með Beyonce – Myndband

Taylon Davis 12 ára er með ólæknanlegt heilaæxli, hinsta ósk hennar var að dansa með Beyonce og þökk sé Make-a-wish sjóðnum og Beyonce sjálfri varð ósk hennar að veruleika.

beyonceæxli2

 

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”VWnMiO62F18″]

SHARE