Hérna fáum við dýrðlega brauðuppskrift af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Brauðið er í hollari kantinum og er gerlaust. Eins inniheldur það spelt í stað hveitis....
Þessi æðislega girnilegi kjúklingaréttur er frá Allskonar.
Hoi Sin kjúklingur fyrir 3-4
6 msk Hoi Sin sósa
3 msk sæt chili sósa
3 hvítlauksrif, marin
...