Hlýleiki í Ástralíu

Í hjónaherberginu er líka hlaðinn veggur sem er beintenging við náttúruna

Þetta fallega heimili er í Ástralíu. Sótt er í jarðliti og náttúruna við hönnun þess sem var í höndum Webb & Brown-Neaves home. Niðurstaðan er hlýleiki og fegurð sama hvaða rými húsins er skoðað.

Mjúkir tónar í stofunni gera hana stílhreina
Mjúkir tónar í stofunni gera hana stílhreina
Hlaðinn veggur, viðarhilla og sófinn tóna vel saman
Hlaðinn veggur, viðarhilla og sófinn tóna vel saman
Eldstæðið myndar rómantíska stemmingu
Eldstæðið myndar rómantíska stemmingu
Sjónvarpsholið er í opnu rými á annarri hæð
Sjónvarpsholið er í opnu rými á annarri hæð
Takið eftir hvað parketið er fallegt
Takið eftir hvað parketið er fallegt
Sófar og sjónvarp í eldhúsinu mynda sérstaka fjölskyldustemmingu í rýminu
Sófar og sjónvarp í eldhúsinu mynda sérstaka fjölskyldustemmingu í rýminu
Eldhúsið vandað - takið eftir mildum litatónum á veggjum
Eldhúsið vandað – takið eftir mildum litatónum á veggjum
Hjónaherbergið er eins og svíta á hóteli
Hjónaherbergið er eins og svíta á hóteli
Frábært útsýni úr hjónaherberginu
Frábært útsýni úr hjónaherberginu
Í hjónaherberginu er líka hlaðinn veggur sem er beintenging við náttúruna
Í hjónaherberginu er líka hlaðinn veggur sem er beintenging við náttúruna
Inn af hjónaherberginu er baðherbergi. Flott baðkar og blöndunartækið frístandandi setur svip sinn á rýmið
Inn af hjónaherberginu er baðherbergi. Flott baðkar og blöndunartækið frístandandi setur svip sinn á rýmið
Baðherbergin eru tvö - áfram unnið með milda tóna og við
Baðherbergin eru tvö – áfram unnið með milda tóna og við
Vinnuherbergið er stílhreint og í takt við önnur rými húsins
Vinnuherbergið er stílhreint og í takt við önnur rými húsins
Glæsilegt einbýli
Glæsilegt einbýli

 

SHARE