Hrekkjavökubúningar fyrir letingja.

Það er enn tími til stefnu til að kaupa eða gera flottan hrekkjavökubúning, en ef að þú fellur á tíma, pósturinn klikkar með pakkann frá Partýbúðinni eða þú ert einfaldlega of löt/latur til að græja búning þá eru hér nokkrar hugmyndir.

80s-Party-Tom-Cruise-in-Risky-Business

Tom Cruise í Risky business, einfalt og allir 80s aðdáendur munu vita hver þú ert. Samt sennilega of kalt fyrir íslenskt veðurfar.

easy-halloween-costume-idea-01

Sniðugt, gætir jafnvel fengið pening fyrir bjór og/eða leigubílnum heim.

gods-gift

Einhverjar gætu séð sér leik á borði að losa sig við makann?

go-with-boobs

 

Nóg af brjóstaskoru og enginn pælir í hver þú ert að reyna að vera.

 

 

SHARE