Hrekkur dagsins: Símtöl fólks á flugvellinum endurtekin – Myndband

Finnst þér það ekki óþolandi þegar fólk talar í símann innan um aðra á almannafæri og þú ert tilneydd/ur að hlusta á persónuleg mál og vandamál ókunnugra?
Í meðfylgjandi hrekk er “ráðist” inn í símtöl annarra.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”YA1J-raGinQ”]

SHARE