Það var margt um Verslinginn á veitingastaðnum Roadhouse í gær, en ungmennin gæddu sér þar á nýjum Moulin Rouge borgara, en borgarinn er skírður eftir söngleik Verslunarskólans, sem frumsýndur verður í Austurbæ á morgun.

Leikarar sýningarinnar létu sig ekki vanta og voru hinir hressustu eins og sjá má á myndunum.

SHARE