Hrífur alla með sér með lagi Sam Smith

Við sýndum ykkur fyrir skemmstu þegar Simon varð orðlaus í áheyrnarprufu hinnar 17 ára gömlu Louisa Johnson í X factor. Nú er hún komin lengra í keppninni og syngur lag Sam Smith og heillar auðvitað alla upp úr skónum, enn og aftur.

Sjá einnig: Mjóróma stúlka syngur lag með Nirvana

SHARE