Hrós dagsins

Oft gleymum við að hrósa og hugsum frekar um lastið.
Það gerði þessi ungi faðir hinsvegar ekki en hann þakkar kosti á facebook síðu sinni í dag fyrir hjálpina
en hann skrifar:

Óskar Gunnarsson
Mig langar að koma einu á framfæri:
Ég var að versla hjá ykkur áðan og var með nokkra innkaupapoka og lítinn strák í barnabílstól. Þegar ég ætlaði að burðast með það allt út í bíl í roki og grenjandi rigningu kom starfsmaður Kosts sem var að raða kerrum og bauðst til að bera pokana fyrir mig út í bíl!

Þvílíkir snillingar sem þið eruð! Takk fyrir mig 😉

Alltaf frábært þegar fólk gerir góðverk og er hrósað fyrir.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here