Hryllilegt nýtt æði á vefmiðlum

Nýtt æði hefur hafist í Kína en það er kallað „A4 waist challenge“. Það sem þarf að gera er einfaldlega að vera með mitti sem er jafn grannt og breiddin á A4 blaði er.

A4waste😃 #a4waist #spring #march #keepfit #fitness

A photo posted by Ruan (@ryz.jr) on

Þetta byrjaði í febrúar og nú hafa milljónir kínverskra kvenna birt svona myndir af sér á á Weibo.  

 

Það virðast engin takmörk fyrir því upp á hverju fólk finnur á þessum blessuðu samfélagsmiðlum og þetta geta ekki verið mjög heilbrigð viðmið.

005vucwojw1f1zohut93oj31w02iou12

Sjá einnig: Thighbrow: Sjóðandi heitt á samfélagsmiðlum

005vucwojw1f1zoi4pr8uj32c02c0hdw

 

SHARE