Þessir höfðu húmor fyrir dauðanum.

Fræg tilvitnun Benjamíns Franklin er svohljóðandi: Í þessum heimi er ekkert öruggt nema dauðinn og skattarnir.

Ég á erfitt með að sjá húmor í því fyrrnefnda en þessir einstaklingar hér höfðu greinilega húmor fram á grafarbakkann.

SHARE