Veronica Merrit elskar að eignast börn. Hún er vel þekkt á netinu fyrir að eiga stóra 12 manna fjölskyldu. Veronica segir: „Ég hef verið ólétt mest allt mitt líf.“

Hún er auðvitað í fullu starfi við að sjá um börnin sín og það tekur hana stundum þrjár klukkustundir til að undirbúa kvöldmat. Yngsta dóttir hennar er nýfætt og elsta dóttir hennar, sem er 21 árs, ól barn í þessum mánuði, en þær voru óléttar á sama tíma. Veronica er enn ekki hætt að bæta við fjölskylduna en hún er að fara að ættleiða 13. barnið sitt, Michael, og í dag er hún að kynna Michael fyrir systur sinni sem hefur ekki verið hrifin af því að Veronica bæti fleiri börnum í fjölskylduna.

SHARE