Hún átti ekki að geta gengið aftur

Kate Allat átti ekki að geta gengið aftur. Hún var alveg lömuð en gat blikkað augunum og heyrði það sem sagt var við hana. Hún er hér að ganga út af spítalanum. Sjáðu þetta kraftaverk!

Sjá einnig: Kraftaverkabarn: 11 ára gamall drengur syngur Hello

SHARE