Hún byrjaði að reyna að „fullkomna“ líkama sinn 14 ára gömul

Instagram fyrirsætan Nel Peralta (34) segist hafa byrjað að reyna að „fullkomna“ líkama sinn um 14 ára gömul. Hún segist hafa byrjað þessa vegferð eftir að amma hennar kynnti hana fyrir einhverskonar mittisbelti eða lífstykki. Þegar hún fór svo að vinna sem fyrirsæta hafi hún fundið fyrir pressunni að líta alltaf fullkomlega út. Hún hefur farið í margar fegrunaraðgerðir og segist aldrei ætla að hætta því.

Sjá einnig: 12 ráð fyrir þá sem eru að fara að gifta sig

SHARE