Hún er þrítug og hann er sextugur

Mindy er þrítug og eiginmaður hennar, Larry, er sextugur. Þau ákváðu árið 2020 að reyna að eignast saman barn en þá hafði Larry þegar verið búinn að fara ófrjósemisaðgerð. Ferlið hefur ekki verið auðvelt og þau höfðu eiginlega gefist upp þegar Mindy varð ófrísk í desember 2021.

Sjá einnig: Brúður dansar við lamaðan föður sinn í fyrsta skipti

Auðvitað er dómstóll götunnar með miklar skoðanir á sambandi þeirra og þessari ákvörðun þeirra um að eignast barn. Mörgum finnst Larry of gamall fyrir barneignir en þau láta það sem vind um eyrun þjóta.

SHARE