Hún gerir nokkuð ótrúlegt með rödd sinni

Hin 24 ára gamla Ekaterina Shelekhova kemur frá Ontario en býr á Ítalíu. Hún tók þátt í Italy’s Got Talent og gerði nokkuð sem enginn hefur gert áður. Maður sér dómarana vera efins í fyrstu en svo breytist eitthvað.

Sjá einnig: Stelpan sem getur ekki brosað

Lagið sem hún syngur er frumsamið og heitir Earth Melodies.

SHARE